Landslag
   •  hafið - Einar Már Guðmundsson
   •  hafið - Jónas Hallgrímsson
   •  hafið - Hulda
   •  hamraborgir - Hugrún
   •  hamragil - Kristján Jónsson
   •  hamraþil - Sigríður Einars frá Munaðarnesi
   •  haust - Ólafur Jóhann Sigurðsson
   •  haust - Snorri Hjartarson
   •  haust - Hjördís Einarsdóttir
   •  heiðar - Hugrún
   •  heiðarbrúnir - Halldóra B. Björnsson
   •  heiðardalir - Hulda
   •  heiði - Guðmundur Böðvarsson
   •  heiði - Sigrún Björnsdóttir
   •  heiði - Jakobína Sigurðardóttir
   •  heiði - Jónas Þorbjarnarson
   •  heiði - Snorri Hjartarson
   •  heiði - Snorri Hjartarson
   •  heiði - Snorri Hjartarson
   •  heiði - Davíð Stefánsson
   •  hellar - Ingibjörg Haraldsdóttir
   •  hestaslóð - Hannes Pétursson
   •  hestklettur - Jónas Hallgrímsson
   •  héla - Snorri Hjartarson
   •  hjarðbreiða - Snorri Hjartarson
   •  hjarn - Stefán Hörður Grímsson
   •  hlíðar - Hugrún
   •  hrafntinnubrot - Birgitta Jónsdóttir
   •  hraun - Birgitta Jónsdóttir
   •  hraun - Davíð A. Stefánsson
   •  hraun - Steinunn Sigurðardóttir
   •  hraun - Snorri Hjartarson
   •  hret - Benedikt Gröndal
   •  hrím - Kristján Jónsson
   •  hver - Ingibjörg Haraldsdóttir
Dálkur: H Röð: 28
© Haukur Snorrason/photos.is 
Mér dvaldist of lengi

Mér dvaldist of lengi það dimmir af nótt
haustkaldri nótt á heiði.

Ég finn lynggróna kvos við lækjardrag
og les saman sprek í eldinn

barnsmá og hvít og brotgjörn sprek.
Sjá logarnir leika við strauminn

rísa úr strengnum með rödd hans og glit.
Ó mannsbarn á myrkri heiði

sem villist í dimmunni vitjaðu mín
vermdu þig snöggvast við eldinn

fylgdu svo læknum leiðina heim.

Snorri Hjartarson

  prenta