Landslag
   •  hafið - Einar Már Guðmundsson
   •  hafið - Jónas Hallgrímsson
   •  hafið - Hulda
   •  hamraborgir - Hugrún
   •  hamragil - Kristján Jónsson
   •  hamraþil - Sigríður Einars frá Munaðarnesi
   •  haust - Ólafur Jóhann Sigurðsson
   •  haust - Snorri Hjartarson
   •  haust - Hjördís Einarsdóttir
   •  heiðar - Hugrún
   •  heiðarbrúnir - Halldóra B. Björnsson
   •  heiðardalir - Hulda
   •  heiði - Guðmundur Böðvarsson
   •  heiði - Sigrún Björnsdóttir
   •  heiði - Jakobína Sigurðardóttir
   •  heiði - Jónas Þorbjarnarson
   •  heiði - Snorri Hjartarson
   •  heiði - Snorri Hjartarson
   •  heiði - Snorri Hjartarson
   •  heiði - Davíð Stefánsson
   •  hellar - Ingibjörg Haraldsdóttir
   •  hestaslóð - Hannes Pétursson
   •  hestklettur - Jónas Hallgrímsson
   •  héla - Snorri Hjartarson
   •  hjarðbreiða - Snorri Hjartarson
   •  hjarn - Stefán Hörður Grímsson
   •  hlíðar - Hugrún
   •  hrafntinnubrot - Birgitta Jónsdóttir
   •  hraun - Birgitta Jónsdóttir
   •  hraun - Davíð A. Stefánsson
   •  hraun - Steinunn Sigurðardóttir
   •  hraun - Snorri Hjartarson
   •  hret - Benedikt Gröndal
   •  hrím - Kristján Jónsson
   •  hver - Ingibjörg Haraldsdóttir
Dálkur: Í Röð: 44
© Haukur Snorrason/photos.is 
Rauðir gígar og grár sandur

Rauðir gígar og grár sandur,
grasleysa, sauðleysa, hraun veglaus og breið;
sviplegir drangar teygja harðsnúnar hendur
í heitri storknaðri grimmd yfir fellda bráð.

Úr djúpum leyningum líður
fram lind yfir möl, gjálfrar á steinum,
hjalar um tún og hreiður og sef, kveður
við hrifin börn sem fleyta laufgrænum kænum.

Tindar bláir og skærir við skýarof
skyggnast úr kyrrð og heiði máttugra tíva
um landið fagra sem loganna brim gróf,
landið þitt og hið ókunna land blómgaðra fræva.

Snorri Hjartarson

  prenta