Atriðisorð:
Arnarfellsjökull
  Örnefni
Dálkur: H Röð: 36
© Haukur Snorrason/photos.is 
Arnarfell

Upp undir Arnarfelli,
allri mannabyggð fjær
– það er eins satt og ég sit hér –
þar sváfu Danir í gær.

Og er þeir fóru á fætur
fengu þeir eld sér kveikt,
og nú var setið og soðið
og sopið og borðað og steikt.

Ókunnugt allt er flestum
inn um þann fjallageim;
þeir ættu að segja oss eitthvað
af Arnarfellsjökli þeim.

Jónas Hallgrímsson

  prenta