© Haukur Snorrason/photos.is 

Ljóðin á ströndinni

Héldi ég beint af gráum augum út í dumbunginn og brimið
og liti ekki aftur fyrr en handan táranna hátt uppi í himnin-
um, myndi Lífsskáldið sýna mér að ljósin á ströndinni eru
ljóð sem hann yrkir hægt og vandlega; Stokkseyri, Sandgerði,
Reykjavík, uns ekki verður betur gert og hann tínir þau sam-
an í bókina sína

„eins og þig núna, vinur“

Ísak Harðarson