Ljóð sem byrja á: H

   •  Hafið og fjallið
   •  Hagamús
   •  Hallgrímur lýkur Passíusálmum
   •  Hallormsstaðaskógur
   •  Haukurinn
   •  Haust
   •  Haust
   •  Haust hjá læk
   •  Haust í Þjórsárdal
   •  Haustfífillinn
   •  Haustið
   •  Haustið
   •  Haustið er komið
   •  Haustljóð á vori
   •  Haustmyndir
   •  Haustmyndir
   •  Haustvísa
   •  Háfjöllin
   •  Heimfylgd
   •  Heimþrá
   •  Hekla
   •  Hekla
   •  Hekla
   •  Hekla I
   •  Hekla II
   •  Herdísarvík III
   •  Herðubreið
   •  Hestavísur
   •  Hestavísur
   •  Hestklettur
   •  Hestur og vatn
   •  Heygður var ég í haugi
   •  Heylóarvísa
   •  Hjartað langar og flýgur
   •  Hjá Víðimýrarseli
   •  Hlógu þau á heiði
   •  Hofsós
   •  Hornbjarg
   •  Hornbjarg
   •  Hornstrandir
   •  Hornstrandir
   •  Hófsóley
   •  Hótel Varmahlíð
   •  Hrafnseyri
   •  Hret
   •  Hringurinn
   •  Hrjóstur
   •  Hrossagaukur
   •  Hugsað til Herdísarvíkur
   •  Hugsað til Hornstranda
   •  Hugur minn
   •  Hulduljóð
   •  Húm
   •  Húsavík við Skjálfanda
   •  Hvalfjörður
   •  Hvalfjörður
   •  Hví skyldi ég ei vakna við
Dálkur: B Röð: 23
© Haukur Snorrason/photos.is 
Hekla II

Hún er alveg á heimsmælikvarða af Rangárvöllum
og hefur á sér sígildan hlykk hægra megin.

Skeytt saman úr Fúsíjama og Snæfellsjökli.

Úr Gnúpverjahrepp verður hún búsældarleg
og sómi að henni fyrir sveitina.

Blátindurinn skagar yfir tún,
sólgræn, og stundum með rúlluböggum.

Sé gengið á hana verður hún hins vegar djöfulleg.
Það rísa oddhvassar gufur kringum gíginn. Þráðbeinar,
                                       jafnvel í roki.

Reyndir ferðamenn eru ekkert að tylla sér.

Steinunn Sigurðardóttir
  prenta