Ljóð sem byrja á: H

   •  Hafið og fjallið
   •  Hagamús
   •  Hallgrímur lýkur Passíusálmum
   •  Hallormsstaðaskógur
   •  Haukurinn
   •  Haust
   •  Haust
   •  Haust hjá læk
   •  Haust í Þjórsárdal
   •  Haustfífillinn
   •  Haustið
   •  Haustið
   •  Haustið er komið
   •  Haustljóð á vori
   •  Haustmyndir
   •  Haustmyndir
   •  Haustvísa
   •  Háfjöllin
   •  Heimfylgd
   •  Heimþrá
   •  Hekla
   •  Hekla
   •  Hekla
   •  Hekla I
   •  Hekla II
   •  Herdísarvík III
   •  Herðubreið
   •  Hestavísur
   •  Hestavísur
   •  Hestklettur
   •  Hestur og vatn
   •  Heygður var ég í haugi
   •  Heylóarvísa
   •  Hjartað langar og flýgur
   •  Hjá Víðimýrarseli
   •  Hlógu þau á heiði
   •  Hofsós
   •  Hornbjarg
   •  Hornbjarg
   •  Hornstrandir
   •  Hornstrandir
   •  Hófsóley
   •  Hótel Varmahlíð
   •  Hrafnseyri
   •  Hret
   •  Hringurinn
   •  Hrjóstur
   •  Hrossagaukur
   •  Hugsað til Herdísarvíkur
   •  Hugsað til Hornstranda
   •  Hugur minn
   •  Hulduljóð
   •  Húm
   •  Húsavík við Skjálfanda
   •  Hvalfjörður
   •  Hvalfjörður
   •  Hví skyldi ég ei vakna við
Dálkur: I Röð: 39
© Haukur Snorrason/photos.is 
Haust

Allt fram streymir endalaust,
ár og dagar líða.
Nú er komið hrímkalt haust,
horfin sumars blíða.

Fölna grös, en blikna blóm,
af björkum laufin detta.
Dauðalegum drynur óm
dröfn við fjarðarkletta.

Allt er kalt og allt er dautt,
eilífur ríkir vetur.
Berst mér negg í brjósti snautt,
en brostið ekki getur.

Kristján Jónsson
  prenta