Atriðisorð:
Straumnesfjall




  Örnefni
   •  Sandgerði - Ísak Harðarson
   •  Sauðárfoss - Sverrir Björnsson
   •  Sauðárkrókur - Hannes Pétursson
   •  Saurbær - Hannes Pétursson
   •  Seleyri - Hallgrímur Helgason
   •  Seltjarnarnes - Jónas Hallgrímsson
   •  Seltjarnarnes - Þórbergur Þórðarson
   •  Seyðisfjörður - Linda Vilhjálmsdóttir
   •  Siglufjörður - Anton Helgi Jónsson
   •  Skaftafell - Þórunn Valdimarsdóttir
   •  Skaftafell - Birgir Svan Símonarson
   •  Skagafjarðardalir - Matthías Jochumsson
   •  Skagafjörður - Hannes Pétursson
   •  Skagafjörður - Matthías Jochumsson
   •  Skagafjörður - Hannes Pétursson
   •  Skagafjörður - Berglind Gunnarsdóttir
   •  Skarðsheiði - Hallgrímur Helgason
   •  Skálabrekka - Ólafur Jóhann Sigurðsson
   •  Skeiðarársandur - Anton Helgi Jónsson
   •  Skeljabrekkufjall - Snorri Hjartarson
   •  Skjaldbreiður - Jónas Hallgrímsson
   •  Skjaldbreiður - Ólafur Jóhann Sigurðsson
   •  Skor - Matthías Jochumsson
   •  Skor - Jónas Hallgrímsson
   •  Skorradalur - Þorsteinn Erlingsson
   •  Skrúður - Jónas Hallgrímsson
   •  Skutulsfjörður - Þorsteinn frá Hamri
   •  Skúlaskeið - Grímur Thomsen
   •  Snorrabúð - Jónas Hallgrímsson
   •  Snæfell - Matthías Johannessen
   •  Snæfellsjökull - Steinunn Sigurðardóttir
   •  Snæfellsjökull - Jónas Hallgrímsson
   •  Snæfellsjökull - Baldur Óskarsson
   •  Snæfellsjökull - Jóhanna Sveinsdóttir
   •  Snæfellsjökull - Haukur Ingvarsson
   •  Snæfellsjökull - Steingrímur Thorsteinsson
   •  Snæfellsnes - Gerður Kristný
   •  Sogið - Jónas Hallgrímsson
   •  Sogið - Ólafur Jóhann Sigurðsson
   •  Sólheimasandur - Grímur Thomsen
   •  Sprengisandur - Jóhannes úr Kötlum
   •  Sprengisandur - Grímur Thomsen
   •  Sprengisandur - Sigurður Pálsson
   •  Sprengisandur - Kristján Jónsson
   •  Sprengisandur - Jónas Hallgrímsson
   •  Stapi - Ísak Harðarson
   •  Stokkseyrarfjara - Ísak Harðarson
   •  Stokkseyrarströnd - Ísak Harðarson
   •  Stokkseyri - Ísak Harðarson
   •  Strandarkirkja - Ísak Harðarson
   •  Straumnesfjall - Einar Már Guðmundsson
   •  Straumsvík - Anton Helgi Jónsson
   •  Suðursveit - Þórunn Valdimarsdóttir
   •  Suðursveit - Jónas Hallgrímsson
   •  Surtsey - Gyrðir Elíasson
   •  Surtshellir - Þórunn Valdimarsdóttir
   •  Surtshellir - Guðmundur Böðvarsson
   •  Súlur - Sigmundur Ernir Rúnarsson
   •  Svartá - Hannes Pétursson
Dálkur: G Röð: 36
© Haukur Snorrason/photos.is 
Vopnin kvödd

Þetta er bjargið ...

Á þessu bjargi
reisti heimsveldið herstöð.
Land var numið með þyrlum,
ratsjártækjum, sjónaukum, húsum og vopnum,
öllu sem tilheyrir
herstöð á hjara veraldar.
Þó varð mönnum fljótt ljóst
að verkið var vonlaust,
að bjargið varð ekki þrætt
upp á keðju þess tíma
er nú gekk um heiminn.
En ekki mátti hætta:
við byggingu herstöðvarinnar
varð að ljúka
og skyldi hún starfrækt
með það helst fyrir augum
að leggja hana niður

Þetta er bjargið . . .

bjargið
þar sem gömul dægurlög
svífa á milli auðra húsa
og þokan opnar dyr
inn í ókunna heima.

Á gólfinu situr jökull
og talar upp úr svefni
um ryðgaðar leifar
úr heimsveldi tímans,
ísaldir fornar
og eilífa bið eftir engu.

Einar Már Guðmundsson

  prenta