Atriðisorð:
Gígjukvísl




  Örnefni
Dálkur: Ð Röð: 29
© Haukur Snorrason/photos.is 
Í Skaftafelli

Daglangt hefur vetrarsólin
klifið Hvannadalshnjúk
og sigrað hvert ský.

Á fáa fiska leggjast
lýstar höfuðborgir.

Engin úti í heimi
trúi ég finnist
breiðgata á borð við
þennan sand.

Enn grætur rústin blá
við Gígjukvísl.

Við höldum á
í fátæktinni rík.

Birgir Svan Símonarson

  prenta