© Haukur Snorrason/photos.is 

Ingólfsfjall

Björgin
konfektmolar
sem hafa oltið
niður hlíðina
og þig hefur lengi
langað að smakka
mosinn marsipan
en lakkrísinn
að venju
grjótharður.

Sigurbjörg Þrastardóttir