© Haukur Snorrason/photos.is 

Hugur minn

Hugur minn er á Íslandi
líkami minn á Spáni
en hjarta mitt er í bitum
á báðum stöðum.

Védís Leifsdóttir