© Haukur Snorrason/photos.is 

Haustið

Þarna er haustið
haltrandi
með augu smáfuglanna
í höndunum
og föl lauf
í hárs stað.

Sjón