© Haukur Snorrason/photos.is 

Þangað

Svanirnir
og sóleyjarnar mamma

Lítil hönd í lófa
Lísublóm í krús ...

Þangað vil ég
fara með þér mamma.

Margrét Lóa Jónsdóttir