Ljóð sem byrja á: K
Dálkur: B Röð: 30
© Haukur Snorrason/photos.is 
Kveðið við Kristínu

Fuglinn segir bí, bí, bí,
bí, bí, segir Stína.
Kvöldúlfur er kominn í
kerlinguna mína.

Sveinbjörn Egilsson
  prenta