Ljóð sem byrja á: G
Dálkur: E Röð: 4
© Haukur Snorrason/photos.is 
Gunnarshólmi

Nóttin breiðir grænt
yfir hungurvöku heimsins –

enn stynur dæmda hjartað:
Fögur er hlíðin.

Þorsteinn frá Hamri
  prenta