Ljóð sem byrja á: M
Dálkur: Á Röð: 5
© Haukur Snorrason/photos.is 
morgunljóð

ég er úr
ljósi og lofti

yfir mér
svífandi sjófugl

undir mér
lína úr ljóði

hafið
er skínandi bjart

Linda Vilhjálmsdóttir
  prenta