Ljóð sem byrja á: K
Dálkur: G Röð: 28
© Haukur Snorrason/photos.is 
Kveðið á sandi

Yfir kaldan eyðisand
einn um nótt ég sveima.
Nú er horfið Norðurland,
nú á ég hvergi heima.

Kristján Jónsson
  prenta