Ljóð sem byrja á: R
Dálkur: L Röð: 26
© Haukur Snorrason/photos.is 
Reykjadalur

Reykjadalur er sultarsveit,
sést hann oft með fönnum,
ofaukið er í þeim reit
öllum frómum mönnum.

Björg Einarsdóttir (Látra-Björg)
  prenta