Ljóð sem byrja á: H

   •  Hafið og fjallið
   •  Hagamús
   •  Hallgrímur lýkur Passíusálmum
   •  Hallormsstaðaskógur
   •  Haukurinn
   •  Haust
   •  Haust
   •  Haust hjá læk
   •  Haust í Þjórsárdal
   •  Haustfífillinn
   •  Haustið
   •  Haustið
   •  Haustið er komið
   •  Haustljóð á vori
   •  Haustmyndir
   •  Haustmyndir
   •  Haustvísa
   •  Háfjöllin
   •  Heimfylgd
   •  Heimþrá
   •  Hekla
   •  Hekla
   •  Hekla
   •  Hekla I
   •  Hekla II
   •  Herdísarvík III
   •  Herðubreið
   •  Hestavísur
   •  Hestavísur
   •  Hestklettur
   •  Hestur og vatn
   •  Heygður var ég í haugi
   •  Heylóarvísa
   •  Hjartað langar og flýgur
   •  Hjá Víðimýrarseli
   •  Hlógu þau á heiði
   •  Hofsós
   •  Hornbjarg
   •  Hornbjarg
   •  Hornstrandir
   •  Hornstrandir
   •  Hófsóley
   •  Hótel Varmahlíð
   •  Hrafnseyri
   •  Hret
   •  Hringurinn
   •  Hrjóstur
   •  Hrossagaukur
   •  Hugsað til Herdísarvíkur
   •  Hugsað til Hornstranda
   •  Hugur minn
   •  Hulduljóð
   •  Húm
   •  Húsavík við Skjálfanda
   •  Hvalfjörður
   •  Hvalfjörður
   •  Hví skyldi ég ei vakna við
Dálkur: É Röð: 10
© Haukur Snorrason/photos.is 
Hornstrandir
Hugsað til Þ. B.

Á landsenda sé ég fólk
í fangbrögðum við skapanornir
og við dynhamra, flugabjörg
og flækjur veðra
fiskaslóðir, matkletta
moldir, einstigu.

       Langt í norður frá hendi minni:
       hræddum garðfugli.

Guðstrúarfólk í rekavíkum.
Og glæringar drauga!

Söguslóð sem er margbrugðin
sauðgróðri, vorskini, lífgrösum.
Söguslóð sem er margbrugðin
sjávarnið, dökkva, snæbirtu.

Heim innan heimsins. Lífs-stríð
undir hengjum dauðans.

       Langt í norður frá hendi minni:
       hræddum garðfugli

Hannes Pétursson
  prenta