Ljóð sem byrja á: B
Dálkur: C Röð: 3
© Haukur Snorrason/photos.is 
Blár þríhyrningur

Blár þríhyrningur
blasir héðan við
einstakur mjög
á eldbrunnum skaga:
gamli Keilir
sem kælir sjón mína, og herðir.

Pýramídi í auðninni
engum reistur!

Hannes Pétursson
  prenta