Ljóð sem byrja á: M
Dálkur: Í Röð: 48
© Haukur Snorrason/photos.is 
Mars í Munaðarnesi

Vetrarlit þrívídd
í landslagi

sinugult puntstrá
teygir sig upp
úr skafli

þögult óp
úr freðnum
iðrum
landsins?

Ingibjörg Haraldsdóttir
  prenta