Ljóð sem byrja á: B
Dálkur: H Röð: 15
© Haukur Snorrason/photos.is 
Báruljóð

Lítill kútur
lék í fjöru
og hló,
báran hvíta
barnsins huga
dró.

Langrar ævi
yndi og vos
á sjó,
báran svarta
bylti líki
og hló.

Einar Bragi
  prenta