Ljóð sem byrja á: M
Dálkur: H Röð: 39
© Haukur Snorrason/photos.is 
Móðurlandið

Undir himninum
liggur steinrunnin
fjallkona smáríkis
með stóra borinn
hans föður okkar
á kafi í sér.

Didda
  prenta