Ljóð sem byrja á: K
Dálkur: É Röð: 34
© Haukur Snorrason/photos.is 
Katla

Katla er mest í meyjakrans,
mesta viðundur þessa lands,
blossandi blómarós;
faldinn vefur vafurljós,
vitringar heimsins syngja’ henni hrós.

Eggert Ólafsson
  prenta