Ljóð sem byrja á: Á
Dálkur: H Röð: 21
© Haukur Snorrason/photos.is 
Á Snæfellsnesi

Aftanskæra,
knýtt um jökultindinn
bleikum linda.
Nótt á silfurskóm
nálgast bakvið Grindur.

Baldur Óskarsson
  prenta