Ljóð sem byrja á: F
Dálkur: A Röð: 42
© Haukur Snorrason/photos.is 
Fyrir dögun

Álftir

sofa
á svörtu
vatni

fljóta

postulíns svanir
á glertjörnum.

Sveinbjörn I. Baldvinsson
  prenta