Ljóð sem byrja á: Á
Dálkur: F Röð: 29
© Haukur Snorrason/photos.is 
Á Hólsfjöllum

Af hestinum
sem leiðist að bera mig
hlusta ég á brestina í fjöllunum.

Kippi í tauminn
við svarta krá
og bind hestinn við myrkrið.

Bragi Ólafsson
  prenta