Ljóð sem byrja á: Á
Dálkur: É Röð: 29
© Haukur Snorrason/photos.is 
Álftir

Draga varsíma
á dökkri lygnu
djúpsyndar álftir

hljóðar

ef til vill syngja
þær ekki framar

aldrei mér
framar.

Snorri Hjartarson
  prenta