Ljóð sem byrja á: D
Dálkur: F Röð: 24
© Haukur Snorrason/photos.is 
Draumur

Fálma eftir mér
svartar hendur næturvætta
aflíðandi dalur
baðaður grárri birtu
sviplaust andlit á glugga
brostin augu
úr sprungnum berki trjánna
blæðir blæðir.

Sjón
  prenta