Ljóð sem byrja á: B
Dálkur: D Röð: 35
© Haukur Snorrason/photos.is 
Blóðið undan hófum hestanna

Blóðið undan
hófum hestanna
markar hlykkjóttan veg
eftir sléttunni
eftir sléttunni
og hann endar í sólinni.

Sjón
  prenta