Ljóð sem byrja á: F
Dálkur: K Röð: 27
© Haukur Snorrason/photos.is 
Fjall 1

Lágt undir kvöldsignum himni
hvíslum við vorinu ljóð

sem seytlar úr Ljósufjöllum

segjum hægt
hægt að bráðum

grænki gult.

Sigmundur Ernir Rúnarsson
  prenta