Dýr
Dálkur: B Röð: 41
© Haukur Snorrason/photos.is 
Sjálfsmynd

Hjartað í mér
er fugl vestur í Flatey
Hvernig ættir þú
margslungna manneskja
að geta skilið það

Nína Björk Árnadóttir

  prenta