Atriðisorð:
Flatey
  Örnefni
Dálkur: Ð Röð: 39
© Haukur Snorrason/photos.is 
Í Flatey

Í Flatey var ég fjóra daga,
fann þar yndi margt.
Eyjan er einsog aldingarður.
Alla daga hlýtt og bjart.
Í Flatey vil ég ævi una
á eintali við náttúruna.

Þórbergur Þórðarson

  prenta