Atriðisorð:
Fróðá
  Örnefni
Dálkur: Ð Röð: 25
© Haukur Snorrason/photos.is 
Aldarháttur
(Kveðið á reið fyrir neðan Fróðá)

Hingað gekk hetjan unga
heiðar um brattar leiðir,
fanna mundar að finna
fríða grund í hríð stundum;
nú ræðst enginn á engi
(í ástarbáli fyrr sálast),
styttubands storð að hitta,
stýrir priks yfir mýri.

Jónas Hallgrímsson

  prenta