Atriðisorð:
Fremrinámar
  Örnefni
Dálkur: C Röð: 31
© Haukur Snorrason/photos.is 
Fremrinámar

Reið ég yfir bárubreið
brunasund, en jódunur
(kalt var hregg og átt ill)
ýtum skemmtu dálítið;
holur nafar grjót grefur,
grunar mig að seint muni
Úlfur karl, þótt aur skjálfi,
ámur fylla úr þeim nám.

Jónas Hallgrímsson

  prenta