Jurtir
Dálkur: A Röð: 27
© Haukur Snorrason/photos.is 
Haustfífillinn

Hélstu, veslings vinur minn,
að vorið kæmi í annað sinn?
þó að sólin kyssti í kvöld
kollinn litla þinn.

Unga, fagra fíflið mitt,
frostið myrðir blómið þitt,
vetur prýða með þér mun
mjallhvítt hárið sitt.

Jóhann Sigurjónsson

  prenta