Jurtir
Dálkur: Á Röð: 37
© Haukur Snorrason/photos.is 
Jónas Hallgrímsson

Dregnar eru litmjúkar
dauðarósir
á hrungjörn lauf
í haustskógi.
Svo voru þínir dagar
sjúkir en fagrir,
þú óskabarn
ógæfunnar.

Jóhann Sigurjónsson

  prenta