Atriðisorð:
Fljótshlíð
  Örnefni
Dálkur: C Röð: 6
© Haukur Snorrason/photos.is 
Um Fljótshlíð

Eyjafjalls grætur ásinn þar
       ísa frá toppi hám
og hrynja lætur hvarmskúrar
       haglið úr mekki blám,
af því að fætur Fljótshlíðar
       fljótið sker upp að knjám –
Yggdrasils rætur við svo var
       vættur með hvofti grám.

Bjarni Thorarensen

  prenta