Dýr
Dálkur: L Röð: 16
© Haukur Snorrason/photos.is 
Svart og hvítt

Hér hefur rjúpan
rúllað snjóboltum niður skaflinn
eins og bandhnyklar hanga þeir í slóð sinni.

Mæðugreyið
kann þá að leika sér
eins og hrafninn.

Kúrir sig svo við flaggstöngina
í haglinu
gerir sig heimakomna
og ropar ég er hænsnfugl.

Þórarinn Eldjárn

  prenta