Jurtir
Dálkur: M Röð: 26
© Haukur Snorrason/photos.is 
Eitt andartak

Eitt andartak
saug ég ljóð
úr brjósti þínu
og festi á mitt
Eins og biðukolla
liggur það nú
við annað hörund
í bergmáli

Vigdís Grímsdóttir

  prenta