Jurtir
Dálkur: Á Röð: 48
© Haukur Snorrason/photos.is 
Hrjóstur

Hver holtasóley orðin að hárbrúðu
senn hnípa þær naktar
og fræ þeirra berast um blásinn mel

stíga fisléttan dans í blænum
festast á steinum
losna flögra leita sér skjóls

Fræ yfir hrjóstrugum mel
Hnettir í köldum geimnum

Á stjörnu kviknar líf
stöku fræ festa rætur.

Snorri Hjartarson

  prenta