Jurtir
Dálkur: É Röð: 18
© Haukur Snorrason/photos.is 
Á haustskógi

Hlera ég á haustskógi:
heyrast ekki falla
aldin af greinum
í gras

sólþrungin sumur
í sölnað gras

hvítar hendur mínar
haustkaldar

Snorri Hjartarson

  prenta