Atriðisorð:
Fljótshlíð
  Örnefni
Dálkur: Ð Röð: 47
© Haukur Snorrason/photos.is 
Staka um Fljótshlíð

Á vori vænust meyja!
   vafin öll í skart,
á sumri fríð húsfreyja!
   flest hjá þér er þarft,
     á hausti blíð sem móðir mæt,
á vetri fegurst línklætt lík,
     lífs og dauð ágæt.

Bjarni Thorarensen

  prenta