Atriðisorð:
Kerling
  Örnefni
Dálkur: D Röð: 33
© Haukur Snorrason/photos.is 
Fjall 8

Innmeð Súlum
situr Kerling

og fer seint
úr þessu

þó utan bíði enn
Kaldbakur allur
og kvikur
í kvöldsólinni.

Sigmundur Ernir Rúnarsson

  prenta